Færsluflokkur: Bloggar

'Á tímamótum 28 MAÍ 2013

           

 

          Heil og sæl þið sem komið til með að sjá þessar færslur mínar.

        En á þessum tímamótum ,þá var ég að láta mér detta í hug að  

       prufa að blogga ,en það verður sennilega um allt og ekkert og

       bara það sem mér brennur í brjósti hverju sinni.

        Þessa stundina er það hvað  ég er þakklát fyrir allar þær kveðjur

    og stuðning ,sem eg hef fundið fyrir  s.l liðnar vikur.og vil ég senda öllum

    þeim fjölmörgu sem hafa sent mér kveðjur  bæði Facebok,hringt í mig og veittu

   aðstoð í sambandi við  lát Nonna míns og útför .Séstakleg fær okkar gamli 

 Sóknarprestu Séra Svavar Stefánsson innilegt þakklæti fyrir hans framlag og

hvað hann tók vel í að sjá um  þessa  athöfn og gerði  svo fallega og persónuega,

með því að tala frá eigin brjósti,sem þeir aðeis geta sem þekkja til hins láttna og

fjölskyldunnar,sem hann svo sannarlega gerði .Einnig fá systkinabörn mín ,sem tóku að sér tónlistarfluttning ásamt samstarfsfólki sínu  og Sigurður Þorbergsson innilegt þakklæti fyrir

fallegan fluttning á fallegri tónlist  hvort sem var sungið eða spilað.Þegar 7 ára gamalt barn fer að tárfella þegar  Arnþór byrjaði að spila forspilið Largo eftir Handel á Selló þá segir það okkur  eitthvað .það var  svo fallegt ,og ekki síður eftirspilið hjá Sigurði Þorbergs ,spilað í anda Nonna "Watt a Wonderful World" á básúnu  Hafið bestu þakkir öll fyrir ykkar framlag,sem varð til þess að þessi stund var svo falleg sem hún var .   Ég vil þakka öllum þeim fjöld sem kom og og sendi þeim kveðju mína bæði þeir sem ég náði að spjalla við og þá ekki síður því fólki sem ég hitti ekki  og byð ykkur öllum guðs blessunar .Líka vil ég þakka hjúkrunar og starfsfólki á deild 3. suður á Eir fyrir frábæra ummönnun og góðvild   honum til handa þessi tvö ár sem hann dvaldi þar.Þá eiga börnin mín sérstakan stað í hjarta mínu og var alveg yndislegt hvað margir voru mættir úr þessari stóru fjölskyldu ,þar sem vantaði bara  tvö barnabörn  Söru ,sem var að keppa ´Blaccpool og Mattías yngsti sonur Siggu sem komst ekki og littlu langömmustrákana mína í Englandi ,þá Oliver Matew Jón og Zakary Halldór .hafið öll hugheilar þakkir fyrir daginn í gær .Hann var langur og strangur ,en samt svo fallegur í sorginn og söknuðinum Læt þettað gott heita í bili ,svo kemur bara í ljós hvert framhaldið verður K.Rósa 

  

 


Um bloggið

Rósa Skarphéðinsdóttir

Höfundur

Rósa Skarphéðinsdóttir
Rósa Skarphéðinsdóttir
heimavinnandi húsmóðir og öryrkji,á sjötugs aldri.sem hefur áhuga ´lífinu í kringum sig.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband